Hermamót í Holtagörðum !

Hermamót GVS í Holtagörðum

Ágætu GVS félagar.

.Ákveðið hefur verið að halda Hermamót 8. des ef næg þáttaka fæst.

Kl 10.00. mæting 10 mín fyrr.Þáttöku þarf að tilkynna til Alberts, eða Rikka ekki seinna en miðvikudaginn 28. nóv.

albert.gudbrandsson@gmail.com

rikki@colas.is


Aðeins komast 20 í mótið, fyrstir til að skrá sig komast að.Verðið er 4000.- fyrir manninn.Vinningar verða fyrir 3 efstu og 7 og 14 sæti.Leikin verður höggleikur með forgjöf..

Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  mánudaginn 3.12.2018

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Varaformaður, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður Aganefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

5.Önnur mál.

Frá kjörnefnd GVS

 

Frá kjörnefnd GVS 2018.

 

Til allra félaga í GVS.

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl. 20:00 í golfskála GVS

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns,  ritara og formanns Aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1. desember kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á eitt að eftirtöldum tölvupóstföngum.


albert.gudbrandsson@gmail.com

gvsgolf@gmail.com

jon@vogar.is

 

Kjörnefnd GVS 2018.

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

 

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér .

Til  formanns – Hilmar Egill Sveinbjörnsson

Til varaformanns – Sigurður J Hallbjörnsson

Í Aganefnd – Sigurður J Hallbjörnsson

Til ritara – Magnús Árnason

Í varastjórn Ingibjörg Þórðardóttir