Héraðsdómaranámskeið GSÍ 15. January, 201715. January, 2017 Sælir félagar Dómaranefnd GSÍ mun halda héraðsdómaranámskeið í febrúar. Fyrirlestrar verða 7., 9., 13. og 15. febrúar og próf 18. og 23. febrúar. Hvetjum félaga til að taka þátt og afla sér réttinda. Kv. Siggi Hallbjörns