A sveit GVS

A sveit GVS.
Jæja þá er búið að velja A sveit GVS sem mun keppa á Kálfatjörn 8 ágúst næstkomandi.
Sveitina skipa eftirfarandi Leikmenn.
Ágúst Ársælsson
Guðbjörn Ólafsson
Guðni Ingimundarson
Guðni Sigurðsson
Reynir Ámundarson
Sigurður Gunnar Ragnarsson
Liðstjóri : Sigurþór Sævarsson
Aðstoðarliðstjóri : Jón Þorkell Jónasson
Snemma á fösturdaginn 8 ágúst munum við hefja leik i 4 deild og stefnan er sett á a spila í 3 deild að ári.
Við hvetjum ykkur til að koma og hvetja okkur áfram.
Áfram GVS
Guðbjörn