Aðalfundur

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar var haldinn í golfskála GVS síðastliðið mánudagskvöld. Á dagskrá fundarinns voru venjuleg aðalfundarstörf ásamt öðrum málum. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og gjaldkeri skýrði ársreikning. Gjaldskrá var samþykkt sem hér segir: https://gvsgolf.is/um-klubbinn/gjaldskra/

Kosið var í nýja stjórn og gáfu allir sitjandi stjórnarmenn kost á sér til áframhaldandi starfa nema fráfarandi formaður, Andrés Ágúst Guðmundsson. Við starfi hans tók Hilmar Egill Sveinbjörnsson.Einnig var kosinn sem annar maður í varastjórn Sigurður Gunnar Ragnarsson.IMG_8602

Andrés afhendir Hilmari Agli lyklavöldin.

Stjórn klúbbsins er sem hér segir:
Hilmar Egill Sveinbjörnsson                  Formaður                            844-6764
Jón Ingi Baldvinsson                                  Varaformaður                  691-1402

Jón Páll Sigurjónsson                                Gjaldkeri                             861-3954
Stefán Sveinsson                     FormaðurVallarnefndar                858-6482
Hallberg Svavarsson                   Formaður Mótanefndar          897-2462
Guðbjörn Ólafsson                 Formaður Forgjafanefndar         824-3819
Magnús Árnason                          Ritari                                                    696-1770
Þorvarður Bessi Einarsson                Varamaður

Sigurður Gunnar Ragnarsson          Varamaður

Sigurður J. Hallbjörnsson                   Varamaður

Stjórn og starfsmenn GVS vilja nota tækifærið og þakka Andrési fráfarandi formanni klúbbsins fyrir óeigingjarnt starf fyrir golfklúbbinn. Frá stofnun klúbbsins hefur hann verið í stjórn klúbbsins og gengt hinum ýmsu stjórnarstörfum ásamt því að vera drífandi kraftur í uppbyggingu klúbbsins.

Úrdráttur úr ársreikningi GVS 2014.