ARTDECO SNYRTIVÖRUR Kvennamót 16 Ágúst. 2014

Artdeco A6 augl

 

Glæsilegt kvennamót – veitingar og verðlaun í boði ARTDECO

 Keppt verður í punktakeppni með forgjöf hámarks leikforgjöf 34 og höggleik án forgjafar, ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

 Verðlaun: Punktakeppni

1. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000

2. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 25.000

3. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 20.000

4. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

5. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 10.000

6. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr.   5.000

 Besta skor án forgjafar: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000  Lengsta teighögg á 6/15 braut: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

 Teiggjafir: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 3.900

 Dregið verður úr 10 skorkortum í mótslok og er hver vinningur: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 3.900

Aðeins verður dregið úr skorkortum þeirra sem ekki hafa unnið til verðlauna.

 Boðið er upp á Gúllassúpu með brauði ásamt drykk að leik loknum.

 Mótsgjald kr. 3.900

ARTDECO eru hágæða Þýskar snyrtivörur: www.artdeco.de