ÁTTU EFTIR AÐ GREIÐA FÉLAGSGJALDIÐ FYRIR 2017 ?

Nú styttist  í að völlurinn okkar á Kálfatjörn opni og því mikilvægt að klára að greiða félagsgjaldið fyrir árið 2017. Frá og með 1. maí n.k. verða þeir sem ekki hafa greitt félagsgjaldið gerðir óvirkir á golf.is sem þýðir að viðkomandi geta ekki tekið þátt í golfmótum né skráð sig á rástíma. Þeim félagsmönnum sem vilja notfæra sér aðra greiðslumöguleika er bent á að hafa samband við framkvæmdastjóra GVS Húbert í síma 424-6529 eða með tölvupósti á gvsgolf@gmail.com. Athugið Hægt er að greiða félagsgjaldið með greiðsluseðli sendum í heimabanka. Eins er hægt að greiða inn á reikning GVS k.t 530892-2559. og bankanr. 0542-26-011954 (vinsamlegast látið fylgja með í skýringu kennitölu sé þessi leið notuð)

 

Stjórnin.