WENDEL MÓTARÖÐIN !

Kæru GVS félagar, nú er komið að því !
Wendel mótaröðin hefst með fyrsta mótinu miðvikudaginn 8. maí. Þið skráið ykkur í mótið á golf.is, síðan þarf að skrá sig sérstaklega á rástíma í Rástímaskráningunni á Golf.is. 7 mót framundan í sumar, aðeins 4 telja. Á ekki örugglega að vera með í sumar ?

 

Úrslit úr Kálfatjörn Open.

Fyrsta mót sumarsinns var haldið í gær, Þáttaka og veður hefðu mátt vera aðeins hagstæðari. En mest um vert er að flestir ef ekki allir nutu golfs og útiveru.
Úrslit:
puntar

1 Hilmar E Sveinbjörnsson GVS 31
T2 Þórdís Geirsdóttir GK 30
T2 Jóhann Sigurbergsson GVS 30

Mótanefnd þakkar öllum þáttökuna og vonast til að sjá alla aftur.