Meistaramót GVS 2024

Meistaramóti GVS lauk í dag, eftir frábæra keppni og frábæru veðri á lokadegi. ( smá gola var á öðrum og þriðja degi). Mótið fór fram á Kálfatjarnarvelli 26. til 29. júní.

En hér eru myndir af öllum verðlaunahöfum og klúbbmeisturunum Heiði og Helga.

Klúbbmeistarar GVS 2024.
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
Helgi Runólfsson
Klúbbmeistarar GVS 2024.
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
Helgi Runólfsson
Meistarar allra flokka á fyrsta teig eftir verðlauna afhendingu.
Meistarar allra flokka á fyrsta teig eftir verðlauna afhendingu.
Meistaraflokkur karla.
1. sæti Helgi Runólfsson
73 73 72 69 287
2. sæti Jóhann Hrafn Sigurjónsson
74 76 81 76 307
3. sæti Ívar Örn Magnússon
73 79 77 81 310
Meistaraflokkur kvenna
1. sæti. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
79 87 85 86 337
2. sæti. Oddný Þóra Baldvinsdóttir
99 109 89 88 385
Meistaraflokkur kvenna
1. sæti. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
79 87 85 86 337
2. sæti. Oddný Þóra Baldvinsdóttir
99 109 89 88 385
1. flokkur karla.
1.sæti. Birgir Heiðar Þórisson
88 96 98 94 376
2. sæti. Valgeir Helgason
93 101 100 96 390
3. sæti. Sigurður Jón Sveinsson
91 99 99 105 394
1. flokkur karla.
1.sæti. Birgir Heiðar Þórisson
88 96 98 94 376
2. sæti. Valgeir Helgason
93 101 100 96 390
3. sæti. Sigurður Jón Sveinsson
91 99 99 105 394
1. flokkur kvenna
1. sæti. Guðrún Egilsdóttir
94 101 97 94 386
2. sæti. Agnese Bartusevica
89 115 93 99 396
3. sæti Hrefna Halldórsdóttir
97 105 106 98 406
1. flokkur kvenna
1. sæti. Guðrún Egilsdóttir
94 101 97 94 386
2. sæti. Agnese Bartusevica
89 115 93 99 396
3. sæti Hrefna Halldórsdóttir
97 105 106 98 406
2. flokkur karla
1. sæti. Hafliði Sævarsson
91 102 103 93 389
2. sæti. Hilmar E Sveinbjörnsson
101 97 97 98 393
3.sæti. Orri Hjörvarsson
90 95 111 100 396
2. flokkur karla
1. sæti. Hafliði Sævarsson
91 102 103 93 389
2. sæti. Hilmar E Sveinbjörnsson
101 97 97 98 393
3.sæti. Orri Hjörvarsson
90 95 111 100 396
Öldungaflokkur
1.sæti. Húbert Ágústsson
90 84 90 85 349
2. sæti. Reynir Ámundason
86 89 87 94 356
3. sæti. Ríkharður Sveinn Bragason
84 93 93 90 360
Öldungaflokkur
1.sæti. Húbert Ágústsson
90 84 90 85 349
2. sæti. Reynir Ámundason
86 89 87 94 356
3. sæti. Ríkharður Sveinn Bragason
84 93 93 90 360
Opinn flokkur punktakeppni
1. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir
22p 27p 34p 83p
2. sæti. Agnes Kragh Hansdóttir
26p 29p 28p 83p
3.sæti. Páll Skúlason
27p 22p 23p 72p
Opinn flokkur punktakeppni
1. sæti. Natalía Ríkharðsdóttir
22p 27p 34p 83p
2. sæti. Agnes Kragh Hansdóttir
26p 29p 28p 83p
3.sæti. Páll Skúlason
27p 22p 23p 72p
Framtíðar golfmeistari GVS!
Framtíðar golfmeistari GVS!

Ágætu félagsmenn

Nú er sumarið loksins að hefja innreið sína af fullum krafti og ekki seinna vænna að fara yfir nokkur atriði varðandi golfleikinn. Mikið af nýliðum hafa gengið til liðs við klúbbinn í vor og um að gera að fara yfir helstu umgengisreglur varðandi golfleikinn, skrifaðar og óskrifaðar. Sigurður J. Hallbjörnsson golfdómari ætlar að vera með kynningu á helstu siðum og umgengnisreglum íþróttarinnar 28. maí kl.19.00 í golfskálanum og hvetjum við vana sem óvana til þess að mæta.

Mót hjá GVS

Wendel mótaröðin er innanfélags mótaröð. Mótin eru 7 talsins og telja 4 bestu til verðlauna. Mótin eru punktamót með forgjöf. Verðlaun fyrir flesta punkta í hverju móti. Sigurvegari ársins hlýtur frítt árgjald í GVS fyrir árið 2025. Mótin í Wendel verða ekki leikin til forgjafar, en að sjálfsögðu geta spilarar sjálfir skráð inn sitt skor til forgjafar eins og hvern annan hring!

Skráning í Golfboxinu daginn fyrir mót.

Bikarkeppni – haldin verður forkeppni 25. maí þar sem allir þátttakendur spila höggleik með forgjöf, 8-16 lægstu skor halda svo áfram í holukeppni. Dregið í þær viðureignir að mótinu loknu og svo koll af kolli þar til úrslit liggja fyrir í lok sumars.

Skráning í Golfboxinu fyrir 24. maí kl. 20:00.

Einnig minnum við á skemmtilegasta mót ársins – Meistaramótið sem haldið er í lok júní. Mótið er fyrir ALLA, því mótinu er skipt í flokka eftir getu.

Æfingasvæði

Boltavél á æfingasvæði opnar um leið og við fáum golfbolta sem ættu að koma í hús fljótlega. Fatan mun kosta 400 krónur og þarf að kaupa pening í vélina í golfskálanum.

Félagsstarf

GVS félagsmenn ætla að hafa opið félagsstarf á mánudögum, konur í GVS hittast í golfskálanum kl 18.00 og spila saman golf.

Karlar hittast kl 18.30 og fara síðan út á völl á eftir konunum og spila saman golf.

Allir kylfingar í GVS velkomnir.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi. Njótum samveru, kynnumst og höfum gaman á golfvellinum.

Golfskálinn er opinn að öllu jöfnu frá kl. 10-21 á virkum dögum og frá kl. 9-16 um helgar, þó gæti opnunartími breyst vegna veðurs.

Félagsmenn sem ekki hafa greitt gjaldfallna greiðsluseðla fyrir árgjaldinu verða gerðir óvirkir á golf.is 1. júní nk. og svo teknir af félagsskrá 15. júní.