Author: Albert Guðbrandsson
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí.
Alls tóku 6 golfklúbbar þátt og var leikið í einum riðli.
Hver klúbbur lék fimm leiki í riðlakeppni og efsta liðið fagnaði deildarmeistaratitli í 2. deild kvenna.
Golfklúbbur Akureyrar fagnaði sigri í deildinni efstir hörkukeppni gegn Nesklúbbnum.
1. Golfklúbbur Akureyrar (GA)
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
4. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
5. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
6. Golfklúbbur Grindavíkur
Því miður voru Grindvíkingar farnir heim, og er því ekki mynd af þeim hér.
Bikar 3 umferð. 2020.
Dregið hefur verið í þriðju umferð í Bikarkeppni GVS
Og skal öllum leikjum lokið fyrir 5 ágúst
Leikur 1
Reynir Ámundason Sími 7755085
Birgir Heiðar Þórisson Sími 8977210
Leikur 2
Sverrir Birgisson Sími 8976424
Ríkharður Sveinn Bragason Sími 6601928
Leikur3
Úlfar Gíslason Sími 8935017
Gísli Eymarsson Sími 6601914
Leikur 4
Oddný Þóra Baldvisdóttir Sími 6968577
Eymar Gíslason Sími 7722745
Mótanefnd.
Meistaramót GVS 2020
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar árið 2020 fór fram dagana 25.-28. júní. Alls tóku 40 kylfingar þátt í mótinu og voru það þau Adam Örn Stefánsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir sem fögnuðu klúbbmeistaratitli.
Meistaraflokkur karla:
1. Adam Örn Stefánsson, +26
2. Jóhann Sigurðsson, +27
Meistaraflokkur kvenna:
1. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, +32
2. Sigurdís Reynisdóttir, +59
3. Guðrún Egilsdóttir, +91
Öldungaflokkur karla:
1. Jóhann Sigurbergsson, +26
2. Guðbjörn Ólafsson, +39
3. Axel Þórir Alfreðsson, +54
Öldungaflokkur kvenna:
1. Hrefna Halldórsdóttir, 114 punktar
2. Jóhanna Halldórsdóttir, 68 punktar
Kvennaflokkur:
1. Sara Yvonne Ingþórsdóttir, 143 punktar
2. Hildur Hafsteinsdóttir, 128 punktar
3. Magdalena Wojtas, 108 punktar
1. flokkur karla:
1. Sverrir Birgisson, +30 ( vantar á mynd).
2. Gunnlaugur Atli Kristinsson, +31
3. Húbert Ágústsson, +46
2. flokkur karla:
1. Sigurður J. Hallbjörnsson, +69
2. Sveinn Ingvar Hilmarsson, +79
3. Úlfar Gíslason, +80
3. flokkur karla:
1. Eymar Gíslason, +88
2. Daníel Cochran Jónsson, +102
3. AlbertÓmar Guðbrandsson, +110
4. flokkur karla:
1. Ómar Atlason, 84 punktar
2. Svavar Jóhansson, 65 punktar. ( vantar á mynd).
Stjórn og mótanefnd óska öllum til hamingju með skemmtilegt mót.
Sjáumst öll og vonandi fleiri til á mæsta ári.