Bilun í póstkerfi Heimasíðu GVS.

Sökum bilunar í póstkerfi Heimasíðu GVS, eru þeir sem sent hafa póst, í gegnum heimasíðuna t.d. “gerast félagi” að vinsamlegast gera það aftur. Beðist er velvirðingar á þessu, en því miður uppgötvaðist þetta bara í fyrradag. En nú er þetta komið í lag.
 
kv. GVS.