Category: auglýsing.
Meistaramót GVS 2021
Meistaramót – 30 ára afmælisveisla
Meistaramót – Afmælishóf GVS
Vinsæla kvennamótið!
Nýliðar !
Ágætu félagsmenn GVS
Minnum á miðvikudagskvöldið 26.05 kl. 19:30 mun Sigurður J. Hallbjörnsson varaformaður GVS verða með nýliðakynningu fyrir félagsmenn GVS.
Þessi kynning er fyrst og fremst hugsuð fyrir nýliða í Íþróttinni, sérstaklega þau sem gengu í klúbbinn 2020 og 2021 og eru með forgjöf 30+, en allir eru velkomnir. Kynningin er öllum að kostnaðarlausu.
Þau atriði sem farið verður yfir verða:
- Kynning á GVS
- Kynning á Kálfatjarnarvelli, umgengni og siðareglur
- Skráning á rástíma í Golfbox
Með von um góða þátttöku
Sigurður J. Hallbjörnsson
Varaformaður GVS
Wendel 2 !
Vinnukvöld GVS.
Vinnukvöld GVS.
Vinnukvöld verður haldið fimmtudagskvöldið 29 apríl.
Ýmis verkefni verða á boðstólum, svosem: • Tyrfing á teig og í gamla glompu. • Frágangur við teig. • Hreinsað timbur við skála og stígar undirbúnir. • Fyllt á glompur. Og önnur tilfallandi verkefni. Guðný verður svo með eitthvað létt að narta í.
Strefnt er að því að byrja um 17.00
Stjórnin.