Aðalfundur GVS

Mánudaginn 14. des. 2015 fór fram aðalfundur GVS. Ágæt mæting var á fundinn og létt og skemmtileg stemming. Breyting varð á stjórn GVS þar sem þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Fráfarandi stjórnarmenn þeir Guðbjörn Ólafsson, Stefán Sveinsson, Hallberg Svavarsson og Sigurður J Hallbjörnsson, varamaður, hafa unnið mikið og gott starf fyrir klúbbinn undanfarin ár. Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra óeigingjörnu vinnu í þágu klúbbsins.

Ný stjórn var kosin og hana skipa:

Hilmar Egill Sveinbjörnsson formaður

Jón Ingi Baldvinsson varaformaður

Jón Páll Sigurjónsson gjaldkeri

Magnús Árnason ritari

Reynir Ámundason formaður vallarnefndar

Albert Ómar Guðbrandsson formaður mótanefndar

Sigurður Gunnar Ragnarsson formaður forgjafanefndar

Varamenn:

Ingibjörg Þórðardóttir 1.varamaður

Þorvarður Bessi Einarsson 2.varamaður

Kristinn Þór Guðbjartsson 3.varamaður

Mágnús Árnason og Sigurður Sigurjónsson eru skoðunarmenn reikninga. Rúrik Birgisson til vara.

 

 

Öldungar keppa Sandgerði.

Öldungasveit GVS er að keppa í sveitakeppni GSÍ í Sandgerði.

sveitina skipa

Andrés Guðmundsson

Birgir Björnsson

Þorbjörn Björnsson

Rúrik Birgisson

Gísli Vagn Jónsson

Hallberg Svavarsson

Liðstjóri er Guðbjörn Ólafsson

Það er skemst frá því að segja að fyrsti leikur sem spilaður var á föstudag  vanst. á móti Hornfirðingum. 2 – 1.

Birgir og Þorbjörn unnu, Andrés vann, en Hallberg tapaði naumlega.

Annar leikur á móti á móti Mosfellingum tapast  0 -3

3. leikur á móti Mostra tapaðist 0 -3 .

GVS hafnaði í 3 sæti .

 

3. deild Karlar á Grundarfirði um helgina.

 

Áttu leið um Snæfellsnes um helgina, eða kanski geriru þér bara ferð til að sjá okkar bestu snillinga í keppni.

3. deild karla

 Föstudagur fyrir hádegi

 

8:261. teigurRiðill ASveit 1 og 4FjórmenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:361. teigurRiðill ASveit 1 og 4TvímenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:441. teigurRiðill ASveit 1 og 4TvímenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Föstudagur eftir hádegi

14:001. teigurRiðill ASveit 2 og 4FjórmenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

14:101. teigurRiðill ASveit 2 og 4TvímenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

14:181. teigurRiðill ASveit 2 og 4TvímenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Laugardagur fyrir hádegi

8:001. teigurRiðill ASveit 3 og 4FjórmenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:101. teigurRiðill ASveit 3 og 4TvímenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:181. teigurRiðill ASveit 3 og 4TvímenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Laugardagur eftir hádegi

14:001. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BFjórmenningur

14:101. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BTvímenningur

14:181. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BTvímenningur

14:261. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BFjórmenningur

14:361. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BTvímenningur

14:441. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BTvímenningur

14:521. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BFjórmenningur

15:021. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BTvímenningur

15:101. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BTvímenningur

15:181. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BFjórmenningur

15:281. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BTvímenningur

15:361. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BTvímenningur

Sunnudagur

9:001. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti AFjórmenningur

9:101. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti ATvímenningur

9:181. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti ATvímenningur

9:261. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti AFjórmenningur

9:361. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti ATvímenningur

9:441. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti ATvímenningur

9:521. teigur3. – 4. sætiFjórmenningur

10:021. teigur3. – 4. sætiTvímenningur

10:101. teigur3. – 4. sætiTvímenningur

10:181. teigur1. – 2. sætiFjórmenningur

10:281. teigur1. – 2. sætiTvímenningur

10:361. teigur1. – 2. sætiTvímenningur

Með fyrirvara um breytingar

2.M-Mótaröð 3. mót. 2014

3.mót af 4 þar sem 2 bestu telja.

1. sæti    Árgjald 2015

2. sæti    Gjafabréf í veitingasölu.

3. sæti    Gjafabréf í veitingasölu.

Næst/ur holu á 3 holu gjafabréf í veitingasölu.

Mótið er 9 holfur og er punktakeppni. Hámarksforgjöf karla er 36 og kvenna 38

Nú er tækifærið til að lækka forgjöfina

Hægt er að skrá sig í mótið utan uppgefinns rástíma í golfskála eða skrá sig á netinu og tilkynna þáttöku í skála.

skráning á Golf.is

Bikarkeppnin Úrslit

Í kvöld 13.08.2014 spiluðu Sigurður Gunnar Ragnarsson og Jón Páll Sigurjónsson til úrslita í bikarkeppni GVS.  Leikurinn var æsispennandi og endaði hann með sigri Jón Páls 1-0.

Jón Páll er því bikarmeistari GVS 2014. Innilega til hamingju !!!

ARTDECO SNYRTIVÖRUR Kvennamót 16 Ágúst. 2014

Artdeco A6 augl

 

Glæsilegt kvennamót – veitingar og verðlaun í boði ARTDECO

 Keppt verður í punktakeppni með forgjöf hámarks leikforgjöf 34 og höggleik án forgjafar, ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

 Verðlaun: Punktakeppni

1. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000

2. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 25.000

3. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 20.000

4. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

5. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 10.000

6. ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr.   5.000

 Besta skor án forgjafar: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 30.000  Lengsta teighögg á 6/15 braut: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 15.000

 Teiggjafir: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 3.900

 Dregið verður úr 10 skorkortum í mótslok og er hver vinningur: ARTDECO snyrtivörur að verðmæti kr. 3.900

Aðeins verður dregið úr skorkortum þeirra sem ekki hafa unnið til verðlauna.

 Boðið er upp á Gúllassúpu með brauði ásamt drykk að leik loknum.

 Mótsgjald kr. 3.900

ARTDECO eru hágæða Þýskar snyrtivörur: www.artdeco.de

 

Sveitakeppni GSÍ.

DSC_0052 - CopyEins og flestir kylfingar vita fór fram sveitakepni GSÍ um helgina. 4 deild spilaði á Kálfatjarnarvelli, og þar á meðal var sveit GVS.

Það er skemmst frá því að segja að sveitin okkar stóð sig frábærlega og varð í öðru sæti af 8. Þar með er sveit GVS komin upp um deild og spilar í 3 deild að ári. Í fyrsta sæti var sveitin frá Sauðárkrók

Við GVS félagar erum að sjálfsögðu stollt af strákunum okkar, en jafnframt þökkum við hinum liðunum fyrir frábæra keppni og góða viðkynningu. Keppnin þótti takast vel í alla staði og var starfsmönnum og öllum GVS félugum til mikills sóma.

Nokkrar myndir frá helginni.  Hér