Category: Mót
Bikarkeppni 2. umferð 2020
Kæru GVS félagar! Nú skráið þið ykkur öll í MEISTARAMÓTIÐ!
OPNA ARCDECO KVENNAMÓTIÐ
! ! !
Ertu ekki tilbúin í Partý ?
Wendel nr 2.
Bikarkeppni GVS 2020
Úrslit úr REK eru í Golfboxinu.
Úrslit í REK-mótinu eru klár í Golfboxinu.
Nándarverðlaun í mótinu hljóta
3-12 hola Ævar Már Finnsson 2,2 metra
8-17 Hola Guðrún Olga Ólafsdóttir 1,15 metri
Kv. Mótanefnd GVS.
Bikarkeppni GVS 2020
Bikarkeppni GVS 2020. Skráning í Golfboxinu Skráningu líkur 15. maí.
Hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt. Bikarkeppnin er úrsláttarkeppni, þar sem dregnir eru 2 sem spila saman, keppnin er holukeppni með forgjöf. Sá sem sigrar kemst áfram í næstu umferð, þar til að 2 keppa til úrslita. Allir hafa því jafna möguleika til að verða Bikarmeistari GVS 2020.
