OPIÐ STYRKTARMÓT FYRIR A-SVEIT GVS

Vinningaskráin er ekkert smá glæsileg !

ERTU BÚINN AÐ SKRÁ ÞIG Í MÓTIÐ 6. JÚLÍ

-Verkfærasett
-Mánaðarkort í Sporthúsið

-Gjafabréf í All in
-Út að borða Asía 8000 kr 
-Gjafabréf í Hole in One 7000 kr
-Pönnukökupanna að verðmæti 12000 kr
-Softshell jakki að verðmæti 10000 kr
-4 öskjur af fiski
-Humar
-Gjafaöskjur og konfekt frá Nóa Síríus 
-Golfkúlur
-Út að borða Duus hús
-Gjafabréf í Símensbúðina 2500 kr 
-Út að borða fyrir 2 á KFC

Meistaramóts fyrirkomulag

Meistaramótið er höggleikur. Fyrirkomulag er eftirfarandi.
Meistara flokkur, 1. og 2. flokkur spila 4 daga. Miðvikurdag, fimmtudag, föstudag og laugardag.
3.flokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur spila í 3 daga. Fimmtudag, föstudag og laugardag.
Þátttakendur geta skráð sig á rástíma alla dagana nema laugardag. Þá mun mótanefnd raða í rástíma eftir árangri .

Meistaramót GVS

Nú styttist í meistaramótið, þar sem allir geta orðið meistarar. Keppt verður í 7 flokkum og því geta allir átt möguleika á að verða meistarar í sínum flokki. Félagar, takið þátt í skemmtilegasta móti ársins. Skráning stendur yfir á golf.is10460754_249779395213270_5170976987871281714_n

 

Hvað gerir meistari 2013 í ár ?

Opið styrktarmót fyrir Sveit GVS

Opið styrktarmót verður haldið laugardaginn 5 júlí fyrir A – sveit GVS í sveitakeppni GSÍ IMG_1709

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og 3 verðlaun án forgjafar, eins verða veitt verðlaun fyrir 7 og 12 sætið í punktakeppninni. 

Næstur holu á 3/12 og 8/17 og næstur holu í 2 höggi á 9/18 

Kostar aðeins 2,500 krónur í mótið. 

Eins verður boðið upp á púttkeppni sem fólk getur tekið þátt í fyrir eða eftir leik eða bara tekið þátt í púttkeppninni, þitt er valið.

Kostar aðeins 300 krónur og eru veitt verðlaun fyrir besta skor. 

Vonandi koma sem flestir og styðja við bakið á sveitinni okkar. 

Skrá í mót

SCHWARZKOPF HÁRVÖRUR KVENNAMÓT, Frestað til 30 ágúst.

Kvennamót Schwarzkopf hárvörur

Mótinu hefur verið frestað til 30.ágúst .2014.

Kálfatjarnarvöllur á Vatnsleysuströnd maar01_golf_women_intro

Teiggjafir frá Schwarzkopf að verðmæti​​​kr. 4.000

Besta skor með forgjöf

1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 25.000
2. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 20.000
3. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000
4. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 10.000
5. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 5.000
Besta skor án forgjafar
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 25.000

Lengsta teighögg á 6/15 braut
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000

Dregið úr 10 skorkortum í mótslok viðstaddra sem ekki hafa fengið önnur verðlaun
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 10.000

Boðið uppá Gúllassúpu með brauði ásamt drykk að leik loknum, frítt kaffi og te allan daginn.

Mótsgjald kr. 4.500

Hámarks leikforgjöf er næstum hæsta mögulega forgjöf enda er mótið hugsað fyrir allar konur, þeim til ánægju og skemmtunar.

Hagkaup þar sem Schwarzkopf hárvörur fást.