Hermamót í Holtagörðum !

Hermamót GVS í Holtagörðum

Ágætu GVS félagar.

.Ákveðið hefur verið að halda Hermamót 8. des ef næg þáttaka fæst.

Kl 10.00. mæting 10 mín fyrr.Þáttöku þarf að tilkynna til Alberts, eða Rikka ekki seinna en miðvikudaginn 28. nóv.

albert.gudbrandsson@gmail.com

rikki@colas.is


Aðeins komast 20 í mótið, fyrstir til að skrá sig komast að.Verðið er 4000.- fyrir manninn.Vinningar verða fyrir 3 efstu og 7 og 14 sæti.Leikin verður höggleikur með forgjöf..

Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  mánudaginn 3.12.2018

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Varaformaður, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður Aganefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

5.Önnur mál.

Innanfélagsmót í golfhermum !

GVS heldur innanfélags golfmót í Holtagörðum, Laugardaginn 17 feb. 2018.
Keppt verður í öllum 5 hermunum hjá Golfklúbbnum í Holtagörðum.
20 félagsmenn komast í mótið, fyrstu 20 sem skrá sig.
Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í kvennaflokki og fyrstu 3 sætin í karlaflokki
Verð er 4500 á mann ( sem er kostnaðurinn við leiguna á herminum).
Flott veitingahús er á staðnum, og getur fólk fengið sér veitingar fyrir, á meðan og eftir mót.

Skráning fer fram hér á fésbókarsíðunni, https://www.facebook.com/gvsgolf/  eða hjá rikki@colas.is eða albert.gudbrandsson@gmail.com

Við lofum logni og hita 20+ en getum því miður ekki lofað sól.

Meistaramót GVS 2017

Meistaramót GVS 2017

 

Nú er komið að því !

 

Þetta mót er fyrir alla félagsmenn.

Kept er í mörgum flokkum sem eru við hæfi hvers og eins.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

6 verðlaun í Kvenna og Öldungaflokki karla.

ERTU BÚIN-N að skrá þig.

Skráningu lýkur miðvikudagskvöld kl 23.00

Skráning og allar nánari uppl. á Golf.is