Dómaranámskeið.

Allir sem hafa áhuga endilega drífa sig,hvort sem menn taka próf eða ekki. Alltaf gott að fara í gegnum reglurnar.

Dómaranefnd GSÍ hefur ákveðið tímasetningar héraðsdómaranámskeiðs á þessu vori. Í ár er námskeiðið haldið nokkru fyrr en verið hefur undanfarin ár og hentar það vonandi betur þeim sem stefna á golfferð til útlanda í kringum páskana.

Nánar hér: Héraðsdómaranámskeið 2015 A