Afhending æfinga og tækja skemmu og Bændaglíma.
Laugardaginn 27.september 2014
Dagskrá.
kl. 14.00 Formleg afhending á æfinga og tækja skemmu frá verktökum til G,V,S,
Af því tilefní er öllum félögum G,V,S boðið til fagnaðar í skemmunni þar sem léttar veitingar verða í boði.
kl.16.00 BÆNDAGLÍMA. Leikið verður með Texas fyrirkomulagi. Áætlað er að ræsa út af öllum teigum kl. 16. Matur og fl. í skálanum eftir leik, Bændur verða þeir Guðni og Guðni. Verð með mat og fl. aðeins kr. 3.000.- Skráning er á golf.is og er aðeins ætluð til að tilkynna þátttöku. Skráningu lýkur fimmtudaginn 25.sept. kl. 16
Allir að vera með
L