Golfklúbbur GVS VINNUKVÖLD !

Vinnudagur/kveld.

Ákveðið hefur verið að koma saman og klára að einangra og klæða verkfæra og æfingaaðstöðuna næstkomandi miðviku og fimmtudagskvöld 19. og 20. nóv.Vallarstjóri verður á svæðinu frá kl 17.00 og verður unnið svo lengi sem menn nenna 🙂

Verður farið í að klæða loft með vindpappa, smella glerull í og plasta svo yfir.  Allir sem áhuga hafa á því að mæta, geta sent e-mail á gvsgolf@gmail.com. Ef einhver lumar á loft-heftibyssu þá væri þannig græja vel þegin.

DCIM100MEDIA

 

Mbk.

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar