Nú hefur sveitin okkar hafið leik á öðrum keppnisdegi í talsverðum norðan vindi. 2 fárbærir sigrar komu í hús í gær og viljum við kvetja félaga GVS til að mæta og styðja við bakið og hvetja okkar menn. Einnig gæti okkur vantað einhverja sjálboðaliða til að draga kerrurnar fyrir liðsmenn