10/9/13 12:27
Haustmótaröðin hefst á laugardaginn, 14 sept. Veðurspáinn er góð hægur vindur og kanski smá úrkoma.
Munið að skrá ykkur á golf.is.
Upplýsingar
Haustmótaröð GVS telur 6 mót og telja 4 bestu
Punktakeppni með og án forgjafar
Glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sæti í hvorum flokki
Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum