Haustmótaröð GVS. eitt mót eftir.

Nú líður að síðasta mótinu móti 6 í Haustmótaröð GVS. Mikil spenna er framundan á síðasta mótinu.

Í höggleik eru  í       1 . sæti  Snorri Jónas Snorrason með 166 högg í 4 mótum.

2. sæti  Hallberg Svavarsson með 181 högg í 4 mótum.

3. sæti  Þorvarður Bessi Einarsson með 201 högg í 4 mótum.

4. sæti Kristján Valtýr K Hjelm  með 202 högg í 4mótum.

Auk þessara eru nokkrir sem hafa tekið þátt í 3 mótum mjög líklegir í vinningssæti.

Í puntakeppninni er staðan þannig.

1. sæti með 68 punta er Snorri Jónas Snorrason.

2. sæti  Hallberg Svavarsson með 60 punta

3. sæti Kristján Valtýr K Hjelm með 58 punta

4. sæti Þorvarður Bessi Einarsson með 57 punta.

Það sama á við hér nokkrir sem eru bara búnir með 3 mót geta blandað sér í toppsæti.

ATH. ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Veðurspáin fyrir laugardaginn er góð, og því stefnt að því að klára mótið þá, og hafa svo verðlaunaafhendingu eftir að síðustu menn koma inn