Hjóna- og parakeppnin 26. ágúst á Kálfatjarnarvelli, hjá GVS.

Hjóna- og parakeppnin verður á Kálfatjarnarvelli í Vogum á Vatnsleysuströnd og forráðamenn golfklúbbsins segja að völlurinn sé í mjög flottu standi og vilja hvetja hjónafólk og golfpör að kíkja á Kálfatjörn.
Leikið er með textas-scramble fyrirkomulagi og glæsilegir vinningar eru í boði, frá Bláa lóninu

Skráning er á golf.is.