Kálfatjörn Open – Maímót GVS !

Opna Skemmumótinu sem vera átti 1.maí hefur verið aflýst. Völlurinn er á floti, og hefði ekki þolað mótið. Auk þess er veðurspáin ekki góð fyrir 1, maí.
Hinsvegar hefur verið sett á nýtt mót 6.maí.
Kálfatjörn Open – Maímót GVS.
Opið er fyrir skráningu á Golf.is.
Frábær veðurspá fyrir 6 maí, allt að 20 stiga hiti !