M-Mót 3. og Bikarkeppnin

IMG_1684

 

M-Mót 3 verður spilað 28. Og 29.maí. Jafnhliða því verður Bikarkeppnin spiluð og verður hún 9 holu höggleikur.
Verð í Bikarkeppnina er 1000 kr.
Þeir sem spila í M-Mótinu geta tekið þátt í bikarnum með því að greiða 1000 kr. í það mót líka, og gildir betri 9 holu hringurinn hjá þeim úr M-Mótinu.
Skráning í bæði mótin fer þannig fram að fólk skráir sig eins og það sé að skrá venjulegan rástíma á golf.is en ekki í mótaskrá. Hægt er að spila hvort heldur er miðvikudag eða fimmtudag
Mótanefnd