Meistaramóts þáttakendur GVS. ATH!

Meistaramót ATH
Vegna slæmrar veðurspár fyrir fimmtudag hefur verið ákveðið að 3.flokkur, kvenna flokkur og öldunga flokkur hefji leik á morgun miðvikudag í stað fimmtudags .

cropped-cropped-10153950_239106822947194_8177183227675547591_n11.jpg

Meistaramót GVS hefst á miðvikudag 9 júlí, skráning stendur yfir á golf.is.

Veðurspáin er alveg ágæt, hægur vindur og smá væta af og til, spáin fyrir laugardaginn er hinsvegar alveg frábær. logn 15 stiga hiti og skýjað. Hvetjum alla félagsmenn til að skrá sig og taka þátt í skemmtilegasta móti ársinns.

Nánari uppl. og skráning er á golf.is.