Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá mótinu og 30 ára afmælishófi, sem haldið var í lok móts. Stjórn og mótanefnd þakka öllum sem tóku þátt, og eða litu við í hófið.
Glaðir veislugestir gæða sér á kræsingunum
Verðlaunahafar á Meistaramóti GVS 2021


1. sæti Heiður Björk Friðbjörnsdóttir.
2. sæti Sigurdís Reynisdóttir.
3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdótti

1. sæti Helgi Runólfsson.
2. sæti Adam Örn Stefánsson.

2. sæti Ingibjörg Þórðardóttir.
3. sæti Hrefna Halldórsdóttir.

1. flokkur karla.
1. sæti Sverrir Birgisson.
2. sæti Ríkharður Sveinn Bragason.
3. sæti Jóhann Sigurðsson.

1. sæti Sara-Yvonne Ingþórsdóttir.
2. sæti Elín Guðjónsdóttir.
3. sæti Sædís Guðmundsdóttir.

2. sæti Birgir Heiðar Þórisson.
3. sæti Sveinn Ingvar Hilmarsson.

3. flokkur karla.
1. sæti Daníel Cochran Jónsson.
2. sæti Helgi Einarsson.
3. sæti Ómar Atlason.


2. sæti Andrés Ágúst Guðmundsson.
3. sæti Páll Skúlason.


2. sæti Svavar Jóhannsson.
3. sæti Albert Ó Guðbrandsson.