OPPNA SKEMMUMÓTIÐ, og PÚTTMÓT FYRIR ALLA !
Opið styrktarmót vegna smíði á æfinga og véla skemmu GVS, en smíði á skemmunni hefst nú á vormánuðum og stefnan að klára í haust.
Mótið er púnktamót þar sem hámarks forgjöf verður 36 bæði hjá körlum og konum, og einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor.
Keppnis reglur samkv. Móta og keppnisreglum GSÍ
Verðlaun :
Besta skor : 20.000. kr gjafabréf í Golfbúðinni
Púnktar :
1,verðlaun 20.000. kr,gjafabréf í Golfbúðinni
2.verðlaun 15,000.kr.gjafabréf í Golfbúðinni
3.verðlaun 1o.000.kr gjafabréf í Golfbúðinni
4.verðlaun 5.000,kr, gjafabréf í Golfbúðinni
5.verðlaun 5,000,kr,gjafabréf í Golfbúðinni
Nándarverðlaun á báðum par 3 holunum
Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum
Dómari : Sigurður J.Hallbjörnsson
Samhliða mótinu verður haldið 18 holu púttmót á æfinga púttflötinni . Veitt verða 3 verðlauna fyrir bestu skor,
Púttmótið er öllum opið og er ekki nauðsynlegt að vera skráður í golfklúbb til að taka þátt. Pútterar verða á staðnum fyrir þá sem ekki eiga kylfur,
Mótsgjald í púttmótið er 1000.kr
Skráning í púttmótið er í afgreiðslu golfskálans.