Opið styrktarmót fyrir Sveit GVS

Opið styrktarmót verður haldið laugardaginn 5 júlí fyrir A – sveit GVS í sveitakeppni GSÍ IMG_1709

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og 3 verðlaun án forgjafar, eins verða veitt verðlaun fyrir 7 og 12 sætið í punktakeppninni. 

Næstur holu á 3/12 og 8/17 og næstur holu í 2 höggi á 9/18 

Kostar aðeins 2,500 krónur í mótið. 

Eins verður boðið upp á púttkeppni sem fólk getur tekið þátt í fyrir eða eftir leik eða bara tekið þátt í púttkeppninni, þitt er valið.

Kostar aðeins 300 krónur og eru veitt verðlaun fyrir besta skor. 

Vonandi koma sem flestir og styðja við bakið á sveitinni okkar. 

Skrá í mót