OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017
Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt.
Mótið hefur verið með þeim skemmtilegri hjá GVS undanfarin ár.
Skráning fer fram á Golf.is
1. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-
2. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-
3. sæti Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-
4.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-
5.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-
14.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-
Næstu holu á 3/12 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-
Næstu holu á 8/17 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa móti, ef ónóg þáttaka fæst, og eða veður og vallarskilyrði eru óhagstæð.