Opið Háforgjafarmót GVS !
GVS heldur Opið Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum. Mórið er jafnt fyrir…
REK mótaröð eldri kylfinga á Reykjanesi
REK Mótaröðin byrjar á Leiru 27 maí 2017 Annað mótið verður á Kálfatjörn 18 júní GVS hvetur alla félaga sem náð hafa aldri til að taka þátt í sem flestum…
Bikarkeppni GVS !
Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppninnar. Eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. Þorbjörn Bjartmar og Guðmundur Brynjólfsson. Guðrún Andrésdóttir og Oddný Þóra Magnús Jón og Steinun Ingibjörg Rúrik og…
Wendel mótaröðin 2017.
Wendel mótaröðin ! Annað mótið í Wendel mótaröðinni verður miðvikudaginn 24. maí. Allir félagar í GVS hvattir til að taka þátt. alls verða 7 mót og aðeins 3 telja !…
REK Mótaröð öldungamót.
REK mótaröðin ! Upplýsingar REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017. Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka Konur 45 ára og…
Úrslit í Kálfatjörn Open !
Úrslit: Besta skor, Jón Hilmar Kristjánsson GM á 74 höggum. 1.sæti punktar, Ragnar Lárus Ólafsson GS 38 punktar. 2. sæti punktar, Jón Vilhelm Ákason GL 36 punktar. 3. sæti punktar,…
Kálfatjörn Open !
Varstu ekki örugglega búinn að skrá þig ? Opið fyrir skráningu til kl 13.00 á morgun laugardag .
1. Wendelmótinu lokið.
Ágætu félagar. Fyrsta mótið í Wendel mótaröðinni fór fram í gær 3. maí. Aðeins 12 golfarar mættu í mótið, Veður var kanski ekki öllum að skapi, ca 12 -14 m…
Kálfatjörn Open – Maímót GVS !
Opna Skemmumótinu sem vera átti 1.maí hefur verið aflýst. Völlurinn er á floti, og hefði ekki þolað mótið. Auk þess er veðurspáin ekki góð fyrir 1, maí. Hinsvegar hefur verið…
Bikarkeppni GVS Skráningu líkur 14.maí !
Bikarkeppni GVS í samvinnu með Hitastýringu ehf. Skráning í Bikarkeppni GVS líkur 14. maí næstkomandi. Hægt er að skrá þáttöku á Golf.is. Verðlaun eru farandbikar, og eignarbikar sem Hitastýring ehf…
Opna Skemmumótið fært til 1.maí !
ATH ! OPNA SKEMMUMÓTINU hefur verið frestað til 1. Maí. Rástímar haldast óbreyttir. Hægt er að afskrá úr, eða skrá sig í mótið á Golf.is Mótanefnd.
Til allra félaga í GVS !
Ágæti félagsmaður GVS Þriðjudagskvöldið 2. maí verður fræðslukvöld í golfskálanum kl. 19:30. Þar munu dómarar klúbbsins fara yfir eftirfarandi golfreglur. Regla 13, bolta leikið þar sem hann liggur Regla 24,…
Opna Skemmumótið.
Opna Skemmumótið er á laugardaginn 29 apríl Ertu örugglega búin að skrá þig. Glæsilegir vinningar. Fyrir besta skor, 3 efstu sætin í punktakeppni, og næstur holu á 3/12 og 8/17…
ÁTTU EFTIR AÐ GREIÐA FÉLAGSGJALDIÐ FYRIR 2017 ?
Nú styttist í að völlurinn okkar á Kálfatjörn opni og því mikilvægt að klára að greiða félagsgjaldið fyrir árið 2017. Frá og með 1. maí n.k. verða þeir sem ekki…
Vinnudagur á Kálfatjörn !
Félagar Nú gerum við völlin okkar kláran og fínan fyrir spennandi og gott golfsumar. Því höldum við vinnudag, laugardaginn 22 apríl. Þeir hörðustu mæta kl 9.00 Allir hinir mæta á…
Nýr héraðsdómari.
GVS hefur eignast nýjan héraðsdómara Guðmundur Brynjólfsson hefur lokið prófi héraðsdómara og staðist það með ágætum. Við óskum Guðmundi innilega til hamingju, og hlökkum til að njóta krafta hanns í…