Til allra félaga í GVS !

Ágæti félagsmaður GVS Þriðjudagskvöldið 2. maí verður fræðslukvöld í golfskálanum kl. 19:30. Þar munu dómarar klúbbsins fara yfir eftirfarandi golfreglur. Regla 13, bolta leikið þar sem hann liggur Regla 24,…

Nýr héraðsdómari.

GVS hefur eignast nýjan héraðsdómara Guðmundur Brynjólfsson hefur lokið prófi héraðsdómara og staðist það með ágætum. Við óskum Guðmundi innilega til hamingju, og hlökkum til að njóta krafta hanns í…