Héraðsdómaranámskeið GSÍ
Sælir félagar Dómaranefnd GSÍ mun halda héraðsdómaranámskeið í febrúar. Fyrirlestrar verða 7., 9., 13. og 15. febrúar og próf 18. og 23. febrúar. Hvetjum félaga til að taka þátt og…
Breytingar á heimasíðu !
Sælir félagar. Nú standa yfir breytingar á heimasíðu GVS. Breytingarnar munu taka einhvern tíma, og getur því síðan breyst frá degi til dags. Þeir sem hafa ábendingar um það sem…
Framboð til stjórnar GVS.
frambod-v-adalf-5-des_-2016-auglyst-eftir-1 Til allra félaga í GVS. Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 5. desember 2016 kl. 20:00 í golfskála…
Keilumótið í golfi, Laugardaginn 4. júní á Kálfatjörn.
GVS í samvinnu við Keiluhöllina í Egilshöll heldur opið punktamót á Kálfatjarnarvelli, laugardaginn 4. júní 2016. Glæsilegir vinningar í boði Keiluhallarinnar og Shake & Pizza. Skráning er á Golf.is.
Texas Scramble frestð !!!
Texas Scramble (ÖMÍ) sem átti að vera 28 maí, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Mótanefnd.
REK 2016. fyrsta móti lokið.
Fyrsta mótið í REK mótaröðinni fór fram 21.maí á Kálfatjarnarvelli. Úrslit eru með fyrirvara um að allir karlar séu skráðir í réttan aldursflokk,og eða á réttum teigum. Úrslit eins og…
Opna Texas Scramble Öryggismiðstöðin
Upplýsingar Öryggismiðstöðin Opna Texas Scramble. Laugardaginn 28 maí. Leikið verður 2 manna Texas Scramble. Samanlögð grunnforgjöf er lögð saman og deilt í með 5. ATH. hæst gefin forgjöf getur ekki…
Opna Skemmumótið úrslit.
Fyrsta golfmóti sumarsinns lokið, Opna skemmumótið fór fram í dag 30 apríl í sæmilega góðu veðri. Þáttaka var með ágætum. Vinningshafar voru, 1. sæti. Magnús Ríkharðsson GSG 2. sæti Gerða…
Ertu ekki búinn að ákveða hvar þú ætlar að spila golf í sumar ?
Ertu ekki búinn að ákveða hvar þú ætlar að spila golf í sumar? Er þetta eitthvað fyrir þig og þína? Fjölskylduvænt golf í rólegu og fallegu umhverfi Aðeins 15 mín…
Bilun í póstkerfi Heimasíðu GVS.
Sökum bilunar í póstkerfi Heimasíðu GVS, eru þeir sem sent hafa póst, í gegnum heimasíðuna t.d. „gerast félagi“ að vinsamlegast gera það aftur. Beðist er velvirðingar á þessu, en því…
Aðalfundur GVS
Mánudaginn 14. des. 2015 fór fram aðalfundur GVS. Ágæt mæting var á fundinn og létt og skemmtileg stemming. Breyting varð á stjórn GVS þar sem þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost…
BÆNDAGLÍMA 3. okt.
Það er búið að opna fyrir skráningu í Bændaglímuna 3. okt. Langtímaveðurspá Veðurklúbbs Dalvíkur, spáir góðu veðri. Hvetjum félaga til að skrá sig tímanlega. Og nú mæta allir sem tveggja…
Síðasta M.Mótið
Á morgun verður síðasta M mótið í sumar. Staða efstu sæta fyrir síðasta mót hjá þeim sem hafa lokið 5 mótum er þessi 1. Reynir Ámundason 85 punktar 2. Jón…