BÆNDAGLÍMA 3. okt.

Það er búið að opna fyrir skráningu í Bændaglímuna 3. okt. Langtímaveðurspá Veðurklúbbs Dalvíkur, spáir góðu veðri. Hvetjum félaga til að skrá sig tímanlega. Og nú mæta allir sem tveggja…

Opna kvennamót GVS. 29. ágúst.

29 ágúst n.k. heldur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar opið kvennamót á Kálfatjörn. Glæsileg verðlaun í boði. Nokkrir rástímar lausir. Mótið er punktakeppni með forgjöf og hámarksforgjöf er 36. Besta skor án forgjafar…