Framboð til stjórnar GVS.

frambod-v-adalf-5-des_-2016-auglyst-eftir-1

 

Til allra félaga í GVS.

 

 

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 5. desember 2016 kl. 20:00 í golfskála GVS.

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns, ritara og formanns aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Þeir sem gefa kost á sér til áframhaldandi setu eru: formaður, ritari,         form. aganefndar, tveir varamenn í stjórn, tveir skoðunarmenn reikninga og varamaður þeirra.
Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1.desember nk. kl. 14:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á tölvupóstfangið  jon@vogar.is,  gvsgolf@gmail.com    eða albert.gudbrandsson@gmail.com

 

Kjörnefnd GVS

 

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

REK 2016. fyrsta móti lokið.

10361336_243133389211204_3937912311294568377_nFyrsta mótið í REK mótaröðinni fór fram 21.maí á Kálfatjarnarvelli.
Úrslit eru með fyrirvara um að allir karlar séu skráðir í réttan aldursflokk,og eða á réttum teigum. Úrslit eins og þau liggja fyrir núna eru eftirfarandi.
Konur 45 ára og eldri.
1 Sædís Guðmundsdóttir GVS 29 punktar
2 Steinunn Ingibj Gunnlaugsdóttir GVS 27 punktar
3 Anna María Sveinsdóttir GS 27 punktar
Karlar 50 – 64 ára.
1 Sveinn Hans Gíslason GSG 34 punktar
2 Sigurður Jónsson GG 34 punktar
3 Daníel Einarsson GSG 33 punktar
Karlar 65 ára og eldri
1 Bjarni Andrésson GG 34 punktar
2 Jón Páll Sigurjónsson GVS 34 punktar
3 Einar S Guðmundsson GSG 32 punktar
Næstur holu á 3/12. Daníel 1,90 m
Næstur holu á 8/17. Sveinn Ísaks 3,90 m
og geta þeir nálgast vinninga sína í Golfskála GVS.

Opna Texas Scramble Öryggismiðstöðin

Upplýsingar

Öryggismiðstöðin Opna Texas Scramble.

Laugardaginn 28 maí.

 

Leikið verður 2 manna Texas Scramble. Samanlögð grunnforgjöf er lögð saman og deilt í með 5. ATH. hæst gefin forgjöf getur ekki orðið hærri en sem nemur forgjö lægri keppanda.

 

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin, Verðlaunin eru Öryggisvörur frá Öryggismiðstöð Íslands.

 

1. verðlaun 2 x Léttvatnsslökkvitæki að verðmæti samtals rúmar 20.000 kr.

 

2. verðlaun 2 x Sjúkrapúði að verðmæti rúmar 15.000 kr.

 

3. verðlaun 2 x Eldvarnarteppi og reykskinjari að verðmæti samtals cca 10.000 kr.

 

Mótsgjald er kr 4000 á hvern keppanda.

Opna Skemmumótið úrslit.

Fyrsta golfmóti sumarsinns lokið, Opna skemmumótið fór fram í dag 30 apríl í sæmilega góðu veðri. Þáttaka var með ágætum.
Vinningshafar voru,
1. sæti. Magnús Ríkharðsson GSG
2. sæti Gerða Kristín Hammer GS
3. sæti Jörundur Guðmundsson GVS
Næstur holu á 3 – 12 braut. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO
Mótanefnd þakkar öllum fyrir þáttökuna.