Ágætu félagsmenn
Nú er sumarið loksins að hefja innreið sína af fullum krafti og ekki seinna vænna að fara yfir nokkur atriði varðandi golfleikinn. Mikið af nýliðum hafa gengið til liðs við…
Myndbönd fyrir kylfinga!
Golfsamband Íslands hefur gefið út nokkur myndbönd sem eru ætluð sem fræðsluefni fyrir kylfinga. Í myndböndunum eru ýmis atriði sem tengjast golfleiknum til umfjöllunar – og ýmsum spurningum svarað. Efnið…
Héraðsdómaranámskeið á dagskrá í febrúar 2024 – frítt fyrir meðlimi í golfklúbbum innan GSÍ
https://www.golf.is/heradsdomaranamskeid-a-dagskra-i-februar-2024-fritt-fyrir-medlimi-i-golfklubbum-innan-gsi/ https://www.golf.is/heradsdomaranamskeid-a-dagskra-i-februar-2024-fritt-fyrir-medlimi-i-golfklubbum-innan-gsi/
Firmakeppni 2023
Firmakeppni GVS fór fram a Kálfatjarnarvelli í dag. 24 lið tóku þátt í þokkalegu veðri. GVS þakkar firirtækjum kærlega fyrir stuðninginn, sem og þáttakendum fyrir skemmtilega keppni. Úrslit voru eftirfarandi.…
Meistaramót GVS var haldið dagana 28 júní til og með 1 júlí.
Mæting var þokkaleg, en veðrið var með ýmsu móti þessa 4 daga. Allir sem þátt tóku skemmtu sér hins vegar ágætlega. Hér fylgja með myndir frá mótinu. Njótið!