Golfklúbbur GVS VINNUKVÖLD !

Vinnudagur/kveld.

Ákveðið hefur verið að koma saman og klára að einangra og klæða verkfæra og æfingaaðstöðuna næstkomandi miðviku og fimmtudagskvöld 19. og 20. nóv.Vallarstjóri verður á svæðinu frá kl 17.00 og verður unnið svo lengi sem menn nenna 🙂

Verður farið í að klæða loft með vindpappa, smella glerull í og plasta svo yfir.  Allir sem áhuga hafa á því að mæta, geta sent e-mail á gvsgolf@gmail.com. Ef einhver lumar á loft-heftibyssu þá væri þannig græja vel þegin.

DCIM100MEDIA

 

Mbk.

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

 

Vetraropnun á Kálfatjarnarvelli.

Opið verður fyrir almenna kylfinga á kálfatjarnarvöll um helgina. Flatargjald með kaffisopa verður 2500 fyrir daginn.Skálinn verður opnaður klukkan 10.00 og verður opinn fram eftir degi.Völlurinn er með opið inn á sumarflatir og teiga. Vinar og fyrirtækjasamningar eru ekki í gildi.

 

VallarstjóriDCIM100MEDIA

                                Afhending æfinga og tækja skemmu og Bændaglíma.

DJI00082-1024x576

Laugardaginn 27.september 2014

Dagskrá.

kl. 14.00                      Formleg afhending á æfinga og tækja skemmu                                                frá verktökum til G,V,S,

Af því tilefní er öllum  félögum G,V,S boðið til fagnaðar í skemmunni þar sem léttar veitingar verða í boði.

kl.16.00                      BÆNDAGLÍMA.  Leikið verður með Texas fyrirkomulagi. Áætlað er að ræsa út af öllum teigum kl. 16. Matur og fl. í skálanum eftir leik, Bændur verða þeir Guðni og Guðni. Verð með mat og fl. aðeins kr. 3.000.- Skráning er á golf.is og er aðeins ætluð til að tilkynna þátttöku. Skráningu lýkur fimmtudaginn 25.sept. kl. 16

Allir að vera með

Haustmót 1. Úrslit

1.sæti     Halldór Ingi Lúðvíksson                GKG                35 punktar

2.sæti     Jörundur Guðmundsson               GVS                 34 punktar

3.sæti      Sigurður Gunnar Ragnarsson   GVS                  34 punktar

Næstur holu á 3/12  Guðni Sigurður Ingvarsson   GK   54cm

Mótanefnd þakkar kylfingum fyrir þátttökuna.  Næsta haustmót verður 4.oktober