Sveitakeppni 8 ágúst

Kæru félagar.
Þann 8 ágúst hefst sveitakeppni 4 deild á okkar fallega velli Kálfatjörn þar sem sveit GVS mun spila, OKKUR VANTAR AÐSTOÐ FRÁ ÞÉR.
Þú kæri félagi getur komið og aðstoðaða við framkvæmd mótsins þ,e,s nánast allt, eins vantar okkur í sveitinni stuðning frá þér hvort hann er í formi að labba með og hvetja áfram eða hreinlega að draga kerruna fyrir okkur, okkur vantar bæði, og þess vegna biðla ég til ykkar, sá stuðningur er okkur mikilvægur
Eins veit ég að þeim Hallbergi og Húbba vantar aðstoð.
Við erum ekki mörg í GVS en við erum samt best og lang flottust og því veit ég að þið munuð koma og hjálpa okkur að ná okkar markmiði í þessu móti, sem er einfalt 3 deild á næsta ári og með ykkar aðstoð er ég viss um að það takist.
Munið helgin eftir verslunarmannahelgi þ,e,s föstudag, laugardag og sunnudag er mótið.

Kær golfkveðja.
Guðbjörn.

ARTDECO Snyrtivörur kvennamót

Konur, nú er að verða fullt eftir hádegi í hinu glæsilega ARTDECO SNYRTIVÖRUR kvennamóti sem verður haldið á Kálfatjarnarvelli 16.ágúst .  Enn eru lausir rástímar fyrir hádegi, og borgar sig að skrá sig sem fyrst svo þið missið ekki af þessu glæsilega móti. Skráning er á golf.is

M-Mótaröð 1 Úrslit

Síðbúin úrslit úr fyrri mótaröðinni

1.sæti          Sigurður Gunnar Ragnarsson                   102 punktar

2.sæti          Reynir Ámundason                                          100 punktar

3.sæti          Ingibjörg Þórðardóttir                                     96 punktar

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfskála hjá framkvæmdarstjóra síðar í vikunni.

Meistaramót GVS Úrslit 2014 !

DSC_0174Meistarar.

Meistaraflokkur.

1. Klúbbmeistari:  Ágúst Ársælsson

2. Guðbjörn Ólafsson

3. Guðni Ingimundarson

DSC_0171

 

Kvennaflokkur.

1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir

2. Ingibjörg Þórðardóttir

3. Sigurdís Reynisdóttir

DSC_0141

 

1. flokkur karlar.

1. Birgir Björnsson

2. Veigur Sveinsson

3. Sigurður J Hallbjörnsson

DSC_0129

 

2. flokkur karlar.

1. Arnar Daníel Jónsson

2. Reynir Erlingsson

DSC_0125

3. flokkur karlar.

1. Albert Ómar Guðbrandsson

2. Magnús Már Júlíusson

DSC_0116

Karlar 55+

1. Hallberg Svavarsson

2. Jörundur Guðmundsson

3. Þorbjörn Bjartmar Birgisson

DSC_0158

 

Konur m/ forgjöf.

1. Ingibjörg Þórðardóttir

2. Guðrún Egilsdóttir

3. Guðrún Andrésdóttir

DSC_0148

 

Karlar 55 + m/forgjöf

1. Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. Jón Ingi Baldvinsson

3. Jörundur Guðmundsson

DSC_0153

Klúbbmeistari m/forgjöf

Þorbjörn Bjartmar Björnsson

 

Myndir frá meistaramóti

 

 

 

Meistaramót- Rástímar fyrir laugardag

Rástímar fyrir laugardag , síðasta dag mótsins.

Kl.  9.00                        2. og 3. flokkur

Kl. 9.12                        1. flokkur

Kl.  9.24-9.36           Kvennaflokkur

Kl. 9.50- 10.14        Karlar 55 ára+

Kl. 10.30- 10.42     Meistaraflokkur karla

 

Verðlauna afhending að móti loknu .

Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega fyrir sína rástíma

Mót stjórn

Meistaramót breyting

Vegna slæmrar veður spár á fimmtudag, hefur verið ákveðið að 3.flokkur, kvenna flokkur og öldunga flokkur sem hefja áttu leik á fimmtudag hefji leik á morgun miðvikudag . Fimmtudagur dettur því út hjá þessum flokkum. Rástímar haldast óbreittir.  Aðrir flokkar eru beðnir um að fylgjast með fréttum hér á síðunni eða á facebook síðu okkar hvort fimmtudagur verði felldur út hjá þeim líka.

Mótanefnd

Meistaramóts þáttakendur GVS. ATH!

Meistaramót ATH
Vegna slæmrar veðurspár fyrir fimmtudag hefur verið ákveðið að 3.flokkur, kvenna flokkur og öldunga flokkur hefji leik á morgun miðvikudag í stað fimmtudags .

cropped-cropped-10153950_239106822947194_8177183227675547591_n11.jpg

Meistaramót GVS hefst á miðvikudag 9 júlí, skráning stendur yfir á golf.is.

Veðurspáin er alveg ágæt, hægur vindur og smá væta af og til, spáin fyrir laugardaginn er hinsvegar alveg frábær. logn 15 stiga hiti og skýjað. Hvetjum alla félagsmenn til að skrá sig og taka þátt í skemmtilegasta móti ársinns.

Nánari uppl. og skráning er á golf.is.

Verðlaunahafar úr Styrktarmótinu í dag 6/7 2014

 

 

Höggleikur – Verðlaun fyrir 4 efstu sætin og síðasta sætið í höggleik.
1. Helgi Dan Steinsson 74 Högg
2. Guðlaugur Rafnsson 75 Högg
3. Björgvin Sigmundsson 76 Högg
4. Róbert Smári Jónsson 76 Högg

Síðasta sætið á flestum höggum Jason Steinþórsson 

Punktakeppni – Verðlaun veitt fyrir 7 efstu sætin auk 12 sætis.

1. Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB 39 punktar
2 Þórir Guðmundsson GKG 36 punktar
3 Karl Vídalín Grétarsson GKG 36 punktar
4 Jón Geir Sævarsson GR 36 punktar
5 Reynir Ámundason GVS 35 punktar
6 Arnar Freyr Gíslason GK 34 punktar
7 Einar Guðberg Einarsson GS 34 punktar
8 Einar Snæbjörn Eyjólfsson GK 34 punktar

Þar sem Reynir er hluti af A-sveit GVS afþakkar hann verðlaun og hlýtur því 8 sætið einnig verðlaun.

12 sæti Sveinn Hans Gíslason

Næstur holu

3/12 – Sveinn Ólafsson 2.38m
8/17 – Sveinn H Gíslason 1.52m
9/18 – Freyr Marinó 1.03m

Púttmótið sigraði Leifur Guðjónsson og hlýtur hann að launum glæsilegt verkfærasett.

Verðlaunin eru eftirfarandi.

Höggleikur

1.sæti Askja af úrvalsfisk.Konjak, mánaðarkort í sporthúsið, Penni.
2.sæti Askja af úrvalsfisk, inneign Vitinn 6000 kr
3.sæti Snyrtitaska frá Actavis, konfekt frá Nóa Sírius, út að borða fyrir 2 á KFC
4.Sæti Topplyklasett og 2500 kr gjafabréf

Punktakeppni.

1. Askja af úrvalsfisk, inneign á öskju af humar, inneign í hole in one, penni
2. Út að borða á veitingastaðnum Asíu 8000 kr, askja af úrvalsfisk
3. Snyrtitaska frá Actavis, konfekt frá Nóa Sírius, út að borða fyrir 2 á KFC
4. Panna að verðmæti 12.000 kr, boltar
5. Inneign í Húsasmiðjuna 5000kr, listatorg, penni.
6. Softshell jakki úr vinnufatabúðinni bæjarlind og penni
7. Gallerý, penni og bjórkort
12.Gjafabréf út að borða fyrir einn o.fl
Síðasta sætið í höggleik 10 bjórar.

Nándarverðlaun 3/12 – Gjafakassi frá Nóa Siríus, einn metri af bjór og srixon boltar

Nándarverðlaun 8/17 -Gjafakassi frá Nóa Siríus, einn metri af bjór og srixon boltar

Nándarverðlaun í 2 höggi á 9/18 – Vínkassi með rauð og hvítvíni, einn metri bjór og srixon boltar.

Púttmót – Verkfærasett

Vinsamlegast nálgist vinningana ykkar í golfskála GVS á Kálfatjörn.

Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna og stuðninginn. Þið gerðið þetta mót stórskemmtilegt. Takk fyrir okkur !!!