OPIÐ STYRKTARMÓT FYRIR A-SVEIT GVS

Vinningaskráin er ekkert smá glæsileg !

ERTU BÚINN AÐ SKRÁ ÞIG Í MÓTIÐ 6. JÚLÍ

-Verkfærasett
-Mánaðarkort í Sporthúsið

-Gjafabréf í All in
-Út að borða Asía 8000 kr 
-Gjafabréf í Hole in One 7000 kr
-Pönnukökupanna að verðmæti 12000 kr
-Softshell jakki að verðmæti 10000 kr
-4 öskjur af fiski
-Humar
-Gjafaöskjur og konfekt frá Nóa Síríus 
-Golfkúlur
-Út að borða Duus hús
-Gjafabréf í Símensbúðina 2500 kr 
-Út að borða fyrir 2 á KFC

Meistaramóts fyrirkomulag

Meistaramótið er höggleikur. Fyrirkomulag er eftirfarandi.
Meistara flokkur, 1. og 2. flokkur spila 4 daga. Miðvikurdag, fimmtudag, föstudag og laugardag.
3.flokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur spila í 3 daga. Fimmtudag, föstudag og laugardag.
Þátttakendur geta skráð sig á rástíma alla dagana nema laugardag. Þá mun mótanefnd raða í rástíma eftir árangri .

Meistaramót GVS

Nú styttist í meistaramótið, þar sem allir geta orðið meistarar. Keppt verður í 7 flokkum og því geta allir átt möguleika á að verða meistarar í sínum flokki. Félagar, takið þátt í skemmtilegasta móti ársins. Skráning stendur yfir á golf.is10460754_249779395213270_5170976987871281714_n

 

Hvað gerir meistari 2013 í ár ?

Opið styrktarmót fyrir Sveit GVS

Opið styrktarmót verður haldið laugardaginn 5 júlí fyrir A – sveit GVS í sveitakeppni GSÍ IMG_1709

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og 3 verðlaun án forgjafar, eins verða veitt verðlaun fyrir 7 og 12 sætið í punktakeppninni. 

Næstur holu á 3/12 og 8/17 og næstur holu í 2 höggi á 9/18 

Kostar aðeins 2,500 krónur í mótið. 

Eins verður boðið upp á púttkeppni sem fólk getur tekið þátt í fyrir eða eftir leik eða bara tekið þátt í púttkeppninni, þitt er valið.

Kostar aðeins 300 krónur og eru veitt verðlaun fyrir besta skor. 

Vonandi koma sem flestir og styðja við bakið á sveitinni okkar. 

Skrá í mót

REK Mótaröðin. Síðasta mót á laugardag 28 júní í Grindavík,

Lokamótið 2014. GVS félagar fjölmennum !

Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
28. júní 2014
Annað – sjá lýsingu
Húsatóftavöllur
01.06.14 – 28.06.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
REK 50+ : 3000 ISK
REK 65+ : 3000 ISK
REK 45+ kvk : 3000 ISK
Sverrir Auðunsson    Skrá í mót
Upplýsingar

Þetta er lokamótið og ræst verður út af öllum teigum kl. 10:00. Mætið því tímanlega. Skráningin er því einvörðungu til að raða í holl, dregið verður um á hvaða brautum menn byrja.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
Konur 45 ára og eldri

Karlar 50–64 ára
Karlar 65 ára og eldri
Í liðakeppni verður keppt um farandgrip – REK bikarinn – Suðurnesjameistari eldri kylfinga
Sex efstu kylfingar í hverju móti, í hverjum klúbbi, telja í stigakeppni klúbbanna.

Um er að ræða punktakeppni og samanlagður punktafjöldi úr öllum fjórum mótunum ræður úrslitum.
REK er einnig einstaklingskeppni
Í hverjum flokki fer fram punktakeppni og gilda 3/4 móta. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum ofantalinna flokka.

Þá verður einnig krýndur sigurvegari í höggleik karla og höggleik kvenna.

Veitt verða ein verðlaun í karlaflokki (óháð aldri) og ein verðlaun í kvennaflokki.

Þátttökugjald í mótin er 2.500 kr. en 3000 í lokamótið (veitingar innifaldar).
Röð mótanna framvegis verður þannig að röðunin hér að ofan fer í hring. Næsta ár verður lokamótið hjá GVS, svo hjá GS og þannig koll af kolli.

SCHWARZKOPF HÁRVÖRUR KVENNAMÓT, Frestað til 30 ágúst.

Kvennamót Schwarzkopf hárvörur

Mótinu hefur verið frestað til 30.ágúst .2014.

Kálfatjarnarvöllur á Vatnsleysuströnd maar01_golf_women_intro

Teiggjafir frá Schwarzkopf að verðmæti​​​kr. 4.000

Besta skor með forgjöf

1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 25.000
2. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 20.000
3. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000
4. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 10.000
5. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 5.000
Besta skor án forgjafar
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 25.000

Lengsta teighögg á 6/15 braut
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000

Nándarverðlaun á 3/12 holu
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 15.000

Dregið úr 10 skorkortum í mótslok viðstaddra sem ekki hafa fengið önnur verðlaun
1. Verðmæti vinnings frá Schwarzkopf og Hagkaup ​kr. 10.000

Boðið uppá Gúllassúpu með brauði ásamt drykk að leik loknum, frítt kaffi og te allan daginn.

Mótsgjald kr. 4.500

Hámarks leikforgjöf er næstum hæsta mögulega forgjöf enda er mótið hugsað fyrir allar konur, þeim til ánægju og skemmtunar.

Hagkaup þar sem Schwarzkopf hárvörur fást.

 

Reykjanes-mótaröð eldri kylfinga

 

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
12. júní 2014
Kálfatjarnarvöllur
15.05.14 – 12.06.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 2500 ISK Skrá í mót

Upplýsingar

 

Upplýsingar.  Vilji kylfingar spila utan uppgefinna rástíma er hægt að panta rástíma í golfskálanum
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
Konur 45 ára og eldri
Karlar 50–64 ára
Karlar 65 ára og eldri
Í liðakeppni verður keppt um farandgrip – REK bikarinn – Suðurnesjameistari eldri kylfinga
Sex efstu kylfingar í hverju móti, í hverjum klúbbi, telja í stigakeppni klúbbanna.
Um er að ræða punktakeppni og samanlagður punktafjöldi úr öllum fjórum mótunum ræður úrslitum.
REK er einnig einstaklingskeppni

Í hverjum flokki fer fram punktakeppni og gilda 3/4 móta. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum ofantalinna flokka.

Þá verður einnig krýndur sigurvegari í höggleik karla og höggleik kvenna.
Veitt verða ein verðlaun í karlaflokki (óháð aldri) og ein verðlaun í kvennaflokki.
Þátttökugjald í mótin er 2.500 kr. en 3000 í lokamótið (veitingar innifaldar).

Röð mótanna framvegis verður þannig að röðunin hér að ofan fer í hring. Næsta ár verður lokamótið hjá GVS, svo hjá GS og þannig koll af kolli.

TEXAS SCRAMBLE ÚRSLIT

Þá eru loksins komin úrslit úr mótinu. Forgjöf er fundin með því að leggja saman vallar forgjafir leikmanna, og deila í með 5. Lið fær ekki hærri forgjöf en vallarforgjöf lægri forgjafar kylfings,

Veittir eru vinningar fyrir 5 efstu sætin og næst holu á par 3 brautunum

Nafn Forgjöf Brúttó Nettó
Ragnar Lárus Ólafsson 3 70 67
Annel Jón Þorkellsson 3 70 67
Raggi og Nonni 5 72 67
Reynir Ámundason 0 68 68
Leeds-Liverpool 4 72 68
Slæsararnir 8 77 69
Sandgerði -1 69 70
The Bensons 1 71 70
Sigurður Helgi Magnússon 3 73 70
Vanur-Óvanur -1 70 71
M&M 2 73 71
Fríða og Dýrið 6 78 72
G&J 7 79 72
Gaflarar 7 79 72
Lebron&Wade 4 77 73
Tveir eins 5 78 73
Lassar 3 77 74
Guðmundur Ingibergsson 3 78 75
Silfurskeiðarnar 5 80 75
Par 6 81 75
Andrés Á Guðmundsson 8 83 75
S-Cross 7 83 76
Soffía B. Þorvaldsdóttir 5 86 81
Poolarar 8 98 89

Næst holu á 3/11            Ingibjörg Þórðardóttir

Næst holu á 8/17            Sædís Guðmundsdóttir

 

Mótanefnd

 

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína í golfskála GVS