Skráning í meistaramót GVS er nú í fullum gangi. Klúbbfélagar eru hvattir til þess að skrá sig og taka þátt í skemmtilegasta móti ársins.
Golfnámskeið fyrir börn og unglinga
14/6/09 17:20
Golfnámskeið fyrir börn og unglinga 8-16 ára (fædd 1993 til 2001) verður haldið frá 15. júní til 26. júní frá kl. 10:00 til 14:00 virka daga.Skráning í síma 424-6529 eða á golfskali@simnet.is