Bikarkeppni GVS 2020
Bikarkeppni GVS 2020. Skráning í Golfboxinu Skráningu líkur 15. maí. Hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt. Bikarkeppnin er úrsláttarkeppni, þar sem dregnir eru 2 sem spila saman, keppnin er…
Tímamót – Nýtt tölvu- og forgjafarkerfi
Golfsamband Íslands hefur nú gangsett nýtt tölvukerfi golfklúbbanna. Kerfið kallast GolfBox og eru golfklúbbarnir á fullu þessa dagana að innleiða kerfið hjá sér. Eins og fram kom í frétt á…
Hermamót í Holtagörðum!
Kæru GVS-ingar! Þið megið alveg herma það uppá Mótanefndina, en nú á að blása til HERMAMÓTS. Mótið verður haldið í Holtagörðum laugardaginn 15 feb.2020. Þið getið alveg sofið út eftir…
Tilkynning frá Kjörnefnd GVS 2019
Tilkynning frá Kjörnefnd GVS Til allra félaga í GVS. Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 2. Desember 2019 kl.…
Mánudaginn 2. des ! Aðalfundur GVS 2019
Aðalfundur GVS mánudaginn 2.12.2019 Haldinn í Golfskálanum kl.20:00 Fundur settur. Kosning fundarstjóra. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2.Skoðaðir reikningar GVS, gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir 3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur…
Bændaglíman verður 21. sept. 2019 kl 14.00
Bændaglíman verður laugardaginn 21 sept mæting kl 14 ræst út kl 15 Skráning á Golf.is
Bændaglímu FRESTAÐ !
Bændaglímunni sem vera átti 14 sept, hefur verið frestað um óákveðinn tíma! Tilkynning um nýjan tíma verður kynntur fljótlega. kv Mótanefnd.
Hjóna og parakeppni GVS.
Opna Hjóna og parakepni GVS er á morgun sunnudaginn 8. sept. Opið fyrir skráningu til kl 23.00 í kvöld ! Glæsilegir vinningar frá Bláa lóninu Eitt vinsælasta GVS-mótið undanfarin ár.…
Bændaglíma GVS 2019
Búhjúarveisla (Bændaglíma) GVS 14. sept MUNA AÐ SKRÁ SIG Á Golf.is Er lokamót GVS þetta árið, og lokahóf ! Félögum er skipt up í 2 hópa, þar sem hóparnir keppa…
Úrslit í firmakeppni GVS og Wirtgen
Kylfingur punktar Stofnfiskur 1 52 Colas 46 Útgerðafélag Íslands 45 Nesbú 44 Nói Síríus 44 Ás smíði 43 147 Ehf 42 Colas 2 41 Beitir 40 Kvika 40 Sos 1…
Staðan á sveitum GVS í Grindavík og á Flúðum.
Öldungalið GVS er að spila í undanúrslitum á Flúðum í 2.deild, á móti Mosó. Meistararnir eru að spila um 5-8 sætið í 3 deild í Grindavík á móti Borgarnesi.
Hola í höggi !
Þessi glæsilegi kylfingur, sem er gjaldkeri okkar í GVS gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í kvöld. Höggið var á 3 braut á Kálfajarnarvelli. Til hamingju Hildur…
Bikar 2019
Undanúrslit í bikarkeppni GVS 2019 Leikur 1 Ríkharður Oddný Leikur 2 Bessi Húbbi Leik skal vera lokið fyrir 30 ágúst