REK mótaröðin hefst í Grindavík á morgun 20 maí !

 

0010558

Þá er komið að Mótaröð eldri kylfinga á Suðurnesjum. Það er bæði keppni á milli klúbbana sem og einstaklingskeppni.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

Konur 45 ára og eldri
Karlar 50–64 ára
Karlar 65 ára og eldri

Hámarksforgjöf kvenna er 36

Hámarksforgjöf karla 28

Fyrsta mótið er hjá Golfklúbbi Grindavíkur (GG)
Dagsetning 20. maí 2015

Hvetjum GVS félaga til að mæta og taka þátt.