Í dag lauk Reykjanesmótaröð eldri kylfinga á Kálfatjarnarvelli í blíðskaparveðri.
Úrslit urðu eftirfarandi.
Punktakeppni karlar 50+
1.sæti. Ólafur Richard Róbertsson GSG. 110 punktar
2.sæti. Halldór Einir Smárason GG. 108 punktar
3. sæti. Annel Jón Þorkelsson GSG. 104 punktar
Punktakeppni karlar 65+
1.sæti. Gunnar Sigurðsson GG 89 punktar.
2. sæti Jón Halldór Gíslason GG 80 punktar.
3. sæti Bjarni Andrésson GG 80 punktar.
Punktakeppni konur
1.sæti. Unnur G Kristjánsdóttir GS. 78 punktar.
2. sæti. Steinunn Jónsdóttir GSG. 76 punktar.
3. sæti. Magdalena S H Þórisdóttir GS 76 punktar.
Höggleikur konur.
1.sæti. Magdalena S H Þórisdóttir GS.
Höggleikur karlar .
1.sæti. Annel Jón Þorkelsson GSG.
Meistaraklúbbur
Grindavík með 733 punkta
Suðurnes var með 727 punkta í öðru sæti.
GVS. þakkar öllum fyrir skemmtilegt mót.