Skráning í Bikarkeppnina !

Ég vil minna á skráningu í bikarkeppnina á föstudag. Eingöngu er um skráningu að ræða. Við drögum svo menn saman og verður svo spiluð holukepnni með forgjöf með útsláttafyrikomulagi. Í fyrra vann Jón Páll með glæsilegri spilamennsku. Þetta er virkilega skemmtilegt fyrirkomulag þar sem allir eiga góða möguleika. Ég hvet alla félagsmenn GVS til að vera með