Styrktarmótið fært yfir á sunnudag.

Styrktarmótið hefur verið fært yfir á sunnudag vegna leiðinda veðurs sem spáð er á laugardaginn. Samkvæmt spám á veður á sunnudag að vera rólegur vindur, skúrir og milt og gott veður. Kjörið golfveður. Rástímar halda sér frá laugardeginum. Lágmarksfjöldi er 30 manns.

 

Mótastjórn