Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
1. júní 2014
Texas scramble
Kálfatjarnarvöllur
01.05.14 – 31.05.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 3000 ISK
Upplýsingar
TEXAS-SCRAMBLE,-Tveir saman í liði. Vallarforgjöf leikmanna lögð saman og deilt með 5. Mótsgjald er 3000 pr.mann 6000 pr.lið.
Lið getur ekki fengið hærri forgjöf,en forgjafarlægri kylfingurinn í liðinu er með.
Glæsilegir vinningar fyrir 5 efstu sætin.
ATH Lágmarksþáttaka er 60 manns fyrir klukkan 18 föstudaginn 31.maí.
mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa mótinu vegna veðurs eða þátttökuleysis