Verðlaunahafar úr Styrktarmótinu í dag 6/7 2014

 

 

Höggleikur – Verðlaun fyrir 4 efstu sætin og síðasta sætið í höggleik.
1. Helgi Dan Steinsson 74 Högg
2. Guðlaugur Rafnsson 75 Högg
3. Björgvin Sigmundsson 76 Högg
4. Róbert Smári Jónsson 76 Högg

Síðasta sætið á flestum höggum Jason Steinþórsson 

Punktakeppni – Verðlaun veitt fyrir 7 efstu sætin auk 12 sætis.

1. Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GOB 39 punktar
2 Þórir Guðmundsson GKG 36 punktar
3 Karl Vídalín Grétarsson GKG 36 punktar
4 Jón Geir Sævarsson GR 36 punktar
5 Reynir Ámundason GVS 35 punktar
6 Arnar Freyr Gíslason GK 34 punktar
7 Einar Guðberg Einarsson GS 34 punktar
8 Einar Snæbjörn Eyjólfsson GK 34 punktar

Þar sem Reynir er hluti af A-sveit GVS afþakkar hann verðlaun og hlýtur því 8 sætið einnig verðlaun.

12 sæti Sveinn Hans Gíslason

Næstur holu

3/12 – Sveinn Ólafsson 2.38m
8/17 – Sveinn H Gíslason 1.52m
9/18 – Freyr Marinó 1.03m

Púttmótið sigraði Leifur Guðjónsson og hlýtur hann að launum glæsilegt verkfærasett.

Verðlaunin eru eftirfarandi.

Höggleikur

1.sæti Askja af úrvalsfisk.Konjak, mánaðarkort í sporthúsið, Penni.
2.sæti Askja af úrvalsfisk, inneign Vitinn 6000 kr
3.sæti Snyrtitaska frá Actavis, konfekt frá Nóa Sírius, út að borða fyrir 2 á KFC
4.Sæti Topplyklasett og 2500 kr gjafabréf

Punktakeppni.

1. Askja af úrvalsfisk, inneign á öskju af humar, inneign í hole in one, penni
2. Út að borða á veitingastaðnum Asíu 8000 kr, askja af úrvalsfisk
3. Snyrtitaska frá Actavis, konfekt frá Nóa Sírius, út að borða fyrir 2 á KFC
4. Panna að verðmæti 12.000 kr, boltar
5. Inneign í Húsasmiðjuna 5000kr, listatorg, penni.
6. Softshell jakki úr vinnufatabúðinni bæjarlind og penni
7. Gallerý, penni og bjórkort
12.Gjafabréf út að borða fyrir einn o.fl
Síðasta sætið í höggleik 10 bjórar.

Nándarverðlaun 3/12 – Gjafakassi frá Nóa Siríus, einn metri af bjór og srixon boltar

Nándarverðlaun 8/17 -Gjafakassi frá Nóa Siríus, einn metri af bjór og srixon boltar

Nándarverðlaun í 2 höggi á 9/18 – Vínkassi með rauð og hvítvíni, einn metri bjór og srixon boltar.

Púttmót – Verkfærasett

Vinsamlegast nálgist vinningana ykkar í golfskála GVS á Kálfatjörn.

Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna og stuðninginn. Þið gerðið þetta mót stórskemmtilegt. Takk fyrir okkur !!!