Félagar Nú gerum við völlin okkar kláran og fínan fyrir spennandi og gott golfsumar.
Því höldum við vinnudag, laugardaginn 22 apríl. Þeir hörðustu mæta kl 9.00
Allir hinir mæta á sama tíma !
Nóg að gera fyrir alla bæði konur og karla.
kveðja stjórnin.