Vinnukvöld GVS.

Vinnukvöld GVS.

Vinnukvöld verður haldið fimmtudagskvöldið 29 apríl.

Ýmis verkefni verða á boðstólum, svosem: • Tyrfing á teig og í gamla glompu. • Frágangur við teig. • Hreinsað timbur við skála og stígar undirbúnir. • Fyllt á glompur. Og önnur tilfallandi verkefni. Guðný verður svo með eitthvað létt að narta í.

Strefnt er að því að byrja um 17.00

Stjórnin.