Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  mánudaginn 3.12.2018

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Varaformaður, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður Aganefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

5.Önnur mál.