Hola 4 Kría

Umsögn

Hola 4/13 Kría

Par 4  326 metrar

Mjög erfið en falleg par 4 hola með hættur á alla vegu. Áríðandi er að hitta braut í upphafshögginu og við tekur krefjandi annað högg inn á flöt. Hætturnar eru beggja megin við brautina með hrauni og erfiðum karga.

Flötin hallar á móti innáhöggi en er annars nokkuð slétt og tilltögulega stórt. Par er gott skor á þessa holu.

Hola 5 Goðhóll