Vallarvísir

Vallarvísir

Kálfatjörn er 9 holu golfvöllur sem er stuttur en mjög krefjandi. Margar fallegar golfholur mynda þennan annars fallega golfvöll.  Stutt lýsing  er í vallarvísir við hverja holu sem ætti að hjálpa kylfingum að spila völlin.

Hola 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Alls CR/Slope
Gulir 275 311 100 326 459 455 326 155 295 68.2/127
Rauðir kvenna 217 258 83 277 390 360 253 110 232 67.2/114
Rauðir karla 217 258 83 277 390 360 253 110 232 63.4/97
Forgjöf 5 3 9 8 1 7 2 4 6
Par 4 4 3 4 5 5 4 3 4 36