Hola 2 Utangarðs

Umsögn

Hola 2/11 Utangarðs

Par 4  311 metrar

Krefjandi par 4 hola.

Upphafshögg verður að vera á braut til að eiga góðan möguleika á pari. Hættur eru beggja megin við brautina, hægra megin er grjótgarður en vinstra megin eru vallarmörk (girðing) sem gleypir ansi marga bolta.

Flötin hallar verulega fremst en efri hlutinn er nokkuð flatur og hallar á móti innáhögginu, nokkuð stór og flott flöt. Par er alltaf gott skor á þessarri holu.

Hola 3 Klöpp